Náttúruvernd
Lógóhönnun og hönnunar handbók
Í Listaháskóla Íslands fengum við það tækifæri að búa til merki fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Ég bjó til lógóhönnun, lógókvikun og leiðbeiningar um notkun og hönnun merkisins fyrir fyrirtækið.
Smelltu á myndirnar til að stækka þær ...