top of page
Verkefni
Þetta verkefni var unnið í Listaháskóla Íslands þar sem ég lærði notkun ýmiss konar miðlun. Verkefnið sem ég gerði var um hvernig og hvers vegna tæknibrellufyrirtækið Rhythm & Hues Studios urðu gjaldþrota en afhjúpaði einnig sannleikann á bransanum. Í verkefninu gerði ég veggspjöld, hreyfivídeó og upplýsingahönnun.
Life After Pi
Veggspjaldahönnun og Animation
Smelltu á myndirnar til að stækka þær ...
bottom of page