top of page

Sumarið 2020 var ég ráðinn sem sumarstarfsmaður hjá Minjastofnun Íslands. Þar sá ég um miðlun og alla grafíska hönnun fyrir stofnunina. Minjastofnun sér um friðlýsingu og fornleifar á Íslandi, mitt starf var að miðla þær upplýsingar og upplýsa fólk um stofnunina. Miðlunin fór fram í formi póstera, teikningum og vídeó. Ferlið reyndi á þekkinguna mína á sviði 3D, teikningu, hreyfingu, hljóð/tónlist og litafræði.

Minjastofnun Íslands
Myndskreyting og hreyfing

minjastofnun_i%C3%8C%C2%81slands_Logo_ed
bottom of page